NunuNu

NunuNu indíánatjald með pompom · grátt

Almennt verð 23.990 kr.
eða búa til gjafalista

Indíánatjöldin frá NunuNu henta bæði til leikja sem og huggulegra samverustunda með börnunum. Þau eru spennandi og bjóða upp á endalausa möguleika.

Tjöldin eru framleidd úr barnvænu hágæða efni sem er mjúkt viðkomu. Gólfið í tjaldinu er hitaeinangrandi og á tjaldinu er gluggi með fallegri rúllugardínu. Með tjaldinu kemur einn pompom (dúskur) sem hangir utan á því.

Hvert indjánatjald frá NunuNu er handsaumað í Póllandi. Efnin sem notuð eru í framleiðslunni hafa Oeko-Tex Standard 100 gæðavottun og eru því barnvæn.

Stærð: Flötur 95x95 cm, hæð 170 cm.

Þrif: Notið hreina raka microfiber tusku. 

Tjöldin eru til í nokkrum litum.

Einnig eru til leikteppi/mottur sem passa fullkomlega inn í tjaldið. 


Deildu þessari vöru

x