URÐ

URÐ sápa · Stormur

Almennt verð 1.690 kr.
eða búa til gjafalista

Stormur vetrarsápa er handgerð og framleidd í litlu upplagi í einu. Sápan inniheldur sjávarsalt sem skrúbbar húðina og náttúrulegar olíur sem nær og mýkja húðina. Hverri sápu er hellt í sérhannað mót og handpakkað þegar hún er tilbúin.

Sápan inniheldur ilm sem unninn er út frá árstíðabundinni upplifun. 

Sápan inniheldur aðeins náttúruleg litarefni , þ.e. virk kol sem draga einnig í sig óhreinindi.


Deildu þessari vöru


Meira úr þessum vöruflokki

x