DIMM: Stattu keik veggspjald
Stattu keik

Stattu keik veggspjald

Almennt verð 4.990 kr.
eða búa til gjafalista

Valdefling ungra stúlkna til að þær sæki fram og efist ekki um sig, með augljósri vísun í Fearless girl styttuna sem var reist á Wall Street á alþjóðlegum baráttudegi kvenna #fearlessgirl.

Helga Valdís Árnadóttir í samstarfi við Brynju Bjarnfjörð Magnúsdóttur hannaði “STATTU KEIK” veggspjaldið fyrir samsýningu sem Farvi hélt í tilefni af Hönnunarmars 2017.

Stærð: 30x40 cm.

Veggspjöldin afhendast á pappaspjaldi og koma án ramma.

Vantar þig ramma? Sjá hér:
https://dimm.is/collections/veggspjold/products/alrammi


Deildu þessari vöru


Meira úr þessum vöruflokki

x