DIMM: Vissevasse veggspjald · Celosia Christata
Vissevasse

Vissevasse veggspjald · Celosia Christata

Almennt verð 1.590 kr.
eða búa til gjafalista

Veggspjaldið er úr Botanica línunni eftir ástralska ljósmyndarann Vee Speers. Serían Botanica stendur fyrir kyrrðarstund í síbreytilegum heimi. Botanica línan inniheldur myndir af blómum og eru þær teknar í portrait stíl. Myndirnar eru teknar utandyra í morgunbirtu. Hvert blóm dregur áhorfandann inn í undursamlegan grasagarð sem segir sögur hins blómstrandi lífs. 

Veggspjöldin eru prentuð á umhverfisvænan 170 gr. pappír í stærðinni 50x70 cm og á 350 gr. silkipappír í stærðinni 15x21 cm (A5).

Veggspjöldin afhendast í pappahólkum og koma án ramma. 

Vantar þig ramma? Sjá hér:
https://dimm.is/collections/veggspjold/products/alrammi


Deildu þessari vöru