
Garbo&Friends
Garbo&Friends naghringur · ljón
Almennt verð
4.490 kr.
Aðeins örfá eintök eftir
Garbo&Friends naghringur úr náttúrulegu PEFC vottuðu beyki. Eyrun eru úr leðri sem er óunnið, náttúrulegt og inniheldur engin efni. Þau eru dásamlega mjúk og fullkomin til að hjálpa til í tanntökunni. Naghringurinn kemur í fallegum poka og því tilvalin sængurgjöf.
Naghringurinn hefur CE vottun og er framleiddur í Þýskalandi eftir EN71 reglugerðinni (Evrópskir öryggisstaðlar við framleiðslu leikfanga).