
Made by mama
Made by mama kryddblanda áfylling · Pizza · 75gr
Almennt verð
990 kr.
Ljúffengasta kryddblandan til að nota í heimabakað ítalskt brauð / focaccia eða á heimabakaða pítsu. Blönduna má að sjálfsögðu einnig nota til að bragðbæta aðkeypta pítsu.