
Lina Johansson
Tribus motta · grá/dökkgrá
Almennt verð
26.990 kr.
Aðeins örfá eintök eftir
Tribus eru vínylmottur hannaðar af sænska hönnuðinum Linu Johansson. Það er auðvelt er að þrífa þær, gott að ganga á þeim og svo eru þær einstaklega fallegar. Þær má nota á báðum hliðum.
Motturnar eru framleiddar í Svíþjóð og fást í 4 mismunandi stærðum: 70 x 120 cm, 70 x 200 cm, 70 x 280 cm og 140 x 200 cm.
Efni: Pólýester/PVC
Þvottaleiðbeiningar: Motturnar má setja í þvottavél á 30° án vindingar