DIMM: URÐ fljótandi sápa · Dimma
URÐ

URÐ fljótandi sápa · Dimma

Almennt verð 2.190 kr.
eða búa til gjafalista

Fljótandi sápa í 200 ml glerflöskum með límmiða sem auðvelt er að taka af. 

Sápurnar eru gerðar úr 97% náttúrulegum innihaldsefnum og eru vegan. Þær innihalda íslenska repjuolíu til að mýkja húðina og ilm unninn út frá árstíðunum fjórum.

Dimma táknar haustið og aukna dimmu. Ilmurinn er kraftmikill, kryddaður og ávaxtaríkur. Hann vekur minningar um skógarferð, nýfallin rauðbrún haustlauf og berjamó. Ilmurinn samanstendur af ávöxtum, kryddi, barrtrjám og villtum berjum.


Deildu þessari vöru