DIMM: URÐ ilmstangir · Birta
URÐ

URÐ ilmstangir · Birta

Almennt verð 5.490 kr.
eða búa til gjafalista

Ilmstangirnar frá URÐ lífga upp á heimilið.  

Birta táknar stöðuga birtu sumarsins. Ilmurinn er seiðandi, sætur og örlítið púðurkenndur. Hann vekur minningar úr bernsku um heyskap og saklausar sólkysstar kinnar. Ilmurinn samanstendur af krydduðum við, reykelsi, patsjúli og sætri vanillu. 

Reykelsi / Myrra / Viður

Kryddaður viður 

Patsjúli / vanilla 

Leiðbeiningar: Látið stangirnar ofan í opna flöskuna og innan fárra klukkustunda angar heimilið dásamlega. Sniðugt er að snúa stöngunum öðru hvoru. 

 


Deildu þessari vöru