Gjafalistar
Ert þú að fara að gifta þig í sumar?
Allir sem gera brúðargjafalista hjá okkur fá veglega gjöf frá okkur líka!
Hér getur þú, með einföldum hætti, búið til gjafalista og auðveldað þar með gestunum að gefa hina fullkomnu gjöf! Tilvalið er að deila listanum á samfélagsmiðlum með gestum og er einfalt og þægilegt fyrir gesti að kaupa réttu gjöfina af listanum. Við getum svo séð um innpökkun fyrir þá sem það velja og getum sent gjöfina hvert á land sem er!
Brúðargjöf frá DIMM
Brúðhjón fá að gjöf frá okkur sælkeraöskju frá Made by Mama og fallegan tertudisk frá Aida RAW ef verslað er fyrir meira en 50.000 kr. af listanum. Einnig fá öll brúðhjón gjafabréf að verðmæti sem nemur 10% af því sem keypt er af gjafalistanum.
Ef upp koma spurningar eða vandamál hafið samband með því að senda okkur skilaboð á Facebook eða tölvupóst.