Brúðargjafalistar

Brúðargjafaleikur 2019

Öll brúðhjón sem skrá gjafalistann sinn hjá Dimm fá gjafabréf að upphæð sem nemur 15% af öllu sem keypt er af listanum. Þar að auki fara öll brúðhjón sem gera lista í pott þar sem vinningurinn er hvorki meira né minna en 150.000 kr inneign í versluninni 🤩🎉

Dregið verður 15. september.

Svona býrð þú til gjafalista

Til að búa til gjafalista hjá Dimm þarftu að gera eftirfarandi:

Búðu til aðgang að síðunni. Vinsamlega skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang.

Að því loknu geturðu búið til gjafalistann þinn. Búa til gjafalista.

Skráið inn nauðsynlegar upplýsingar s.s. nafn listans, dagsetningu viðburðar og hægt er að bæta við mynd. Skráið svo upplýsingar um tengilið og setjið lykilorð ef þið óskið eftir að gjafalistinn sé læstur.

Þegar þessu er lokið er hægt að bæta vörum á listann bara með því að fara inn á vöruna sem þið óskið eftir og smella á hnappinn „Bæta á gjafalista“.

Þú getur svo skoðað gjafalistana þína.

Til að deila gjafalistanum smellið þá á „Deila“ efst í gjafalistanum og þá fáið þið hlekk sem vísar beint á gjafalistann ykkar.

Ef upp koma spurningar eða vandamál hafið samband með því að senda okkur skilaboð á Facebook eða tölvupóst.

x