Gjafalistar

Ert þú að fara að gifta þig í sumar?

Öll tilvonandi brúðhjón sem gera brúðargjafalista hjá okkur fá veglega gjöf frá okkur líka!

Hér getur þú, með einföldum hætti, búið til gjafalista og auðveldað þar með gestunum að gefa hina fullkomnu gjöf! Tilvalið er að deila listanum á samfélagsmiðlum með gestum og er einfalt og þægilegt fyrir gesti að kaupa réttu gjöfina af listanum. Við getum svo séð um innpökkun fyrir þau sem það velja og getum sent gjöfina hvert á land sem er!

Brúðargjöf frá DIMM

Öll brúðhjón fá gjafabréf að andvirði 15% þeirrar upphæðar sem selst hefur af listanum að lokinni veislu. Við mælum með að brúðhjónn setji sem fjölbreyttast úrval á listann svo að gestir geti alltaf fundið eitthvað sem hentar!  

Búa til gjafalista  Leita að gjafalista

Ef upp koma spurningar eða vandamál hafið samband með því að senda okkur skilaboð á Facebook eða tölvupóst.