Sængurverasett · Berg
Sængurverasett · Berg
Dögun er nýtt íslenskt merki sem framleiðir hágæða textíl vörur. Innblástur línunnar er fenginn úr íslenskri náttúru.
Sængurverasettið er ofið úr 100% lífrænni Percale bómull. Percale vefnaðurinn er þétt ofinn sem gerir það að verkum að bómullin er crispy og köld viðkomu. Sængurverin henta því einstaklega vel þeim sem eru heitfengir.
Koddaverið er með umslagslokun. Sængurverið er hneppt að neðan og tölurnar hneppast inn í sængurverið og lokast því fallega.
Settið inniheldur 1x sængurver 140 x 200 cm og 1x koddaver 50x70 cm.
Haustlínan kemur í fjórum fallegum litum - Berg, Hraun, Kalk og Leir.
- Íslensk hönnun, framleitt í Portúgal
- Efni: 100% lífræn Percale bómull
- Þráðafjöldi: 200 þræðir
- Þvo við °60
- Má setja í þurrkara
OEKO-TEX og GOTS vottuð lífræn bómull
Þvottaleiðbeiningar
Þvottaleiðbeiningar
Heimsending
Heimsending
Fáðu sent með Dropp eða Póstinum. Frí heimsending ef pantað er fyrir 15.000 kr eða meira!
Skilaréttur
Skilaréttur
Skilafrestur er 14 dagar. Vörunni fæst einungis skilað gegn framvísun kvittunar eða pöntunarnúmers.
Nánari upplýsingar um vöruskil má finna í skilmálum.
