Heymat+ · Sand
Heymat+ · Sand
Einstaklega sterkar mottur fyrir forstofuna sem eru líka ótrúlega fallegar.
Heymat+ eru það sterkar að þær þola vel að vera úti.
MOTTURNAR MÁ ÞVO Á 60° Í ÞVOTTAVÉL.
Yfirborðið:
Yfirborð mottunnar er búið til úr sterku nylon efni (týpa 6,6 þyngd 830 g/m2). Nylon hefur eiginleika sem eru kjörnir fyrir anddyri því rakinn festist í yfirborðinu á þráðunum. Mottan er þrædd úr örþunnum þráðum sem tryggja að yfirborðssvæðið er mikið dýpra en augað sér og tekur því við mun meiri raka.
Hitaþolnir þræðir gera það að verkum að mottan nær mun betur að þurrka af skónum en til dæmis bómullarmotta úr mjúkum þráðum. Þegar þú þurrkar af skónum á mottunni hverfa óhreinindin inn í mottuna vegna þessa sér hannaða yfirborðs.
Nylon mottur þorna einnig mikið fljótar heldur en mottur úr öðrum efnum því raki gufar upp úr nylon efni á skemmri tíma.
Undirlagið
Undirlag mottunnar er gert úr sterku gúmmí efni (nitrile rubber) og er 1,5 mm á þykkt. Gúmmíefnið hrindir frá sér hvers konar óhreinindum og er einstaklega sveigjanlegt. Gúmmíefnið tryggir að mottan liggur flöt á gólfinu.
Heymat+ motturnar hafa hlotið bæði German Design Award 2020 og Archiproducts Design Awards 2019 og fékk sérstaka viðurkenningu hjá NYCxDESIGN Awards 2019.
Heimsending
Heimsending
Fáðu sent með Dropp eða Póstinum. Frí heimsending ef pantað er fyrir 15.000 kr eða meira!
Skilaréttur
Skilaréttur
Skilafrestur er 14 dagar. Vörunni fæst einungis skilað gegn framvísun kvittunar eða pöntunarnúmers.
Nánari upplýsingar um vöruskil má finna í skilmálum.