Krot dagsins veggspjald · Sjálfsást · 2 stærðir
Krot dagsins veggspjald · Sjálfsást · 2 stærðir
Við verðum að hugsa vel um okkur sjálf til þess að geta hugsað vel um aðra. Sjálfsást er nefnilega ekki sjálfselska í merkingunni eigingirni. Við eigum til að gleyma þessu, örkum áfram í allt fyrir alla og hugsum ekkert um hvernig okkur sjálfum á eftir að líða eftir á. Stöldrum við og tökum utan um okkur sjálf!
Myndirnar koma áritaðar (og stærri myndirnar eru númeraðar).
Prentað í takmörkuðu upplagi á hágæða mattan pappír, Munken Kristall.
Plakatið er teiknað af listakonunni Helgu Valdísi #krotdagsins
Stærðir 15x20 cm og A4.
Heimsending
Heimsending
Fáðu sent með Dropp eða Póstinum. Frí heimsending ef pantað er fyrir 15.000 kr eða meira!
Skilaréttur
Skilaréttur
Skilafrestur er 14 dagar. Vörunni fæst einungis skilað gegn framvísun kvittunar eða pöntunarnúmers.
Nánari upplýsingar um vöruskil má finna í skilmálum.
