DIMM: L´Atelier du Vin gjafasett · Oeno Collection 3
L´Atelier du Vin

L´Atelier du Vin gjafasett · Oeno Collection 3

Almennt verð 18.990 kr.
eða búa til gjafalista
Elegant Sælkerasett sem inniheldur allar nauðsynjavörur vínáhugamannsinns. Hvort sem það er hellari sem hámarkar öndun vínsins eða tappi fyrir vínið. 

Sælkerasettið sem inniheldur:

Soft Machine Crystal Upptakari , Freyðivíns upptakari, Pourer-leaf hellari, Metal Gard´Bulles Stoppari 

Kemur í fallegri gjafaöskju.


Deildu þessari vöru