Lina Johansson Fence motta · Creme/Green
Lina Johansson Fence motta · Creme/Green
Verð áður
18.990 kr.
Verð áður
Verð með afslætti
18.990 kr.
Stykkjaverð
per
Fence eru vínylmottur hannaðar af sænska hönnuðinum Linu Johansson. Það er auðvelt er að þrífa þær, gott að ganga á þeim og svo eru þær einstaklega fallegar. Þær má nota á báðum hliðum.
Motturnar eru framleiddar í Svíþjóð og fást í 3 mismunandi stærðum: 70 x 140 cm, 70 x 200 cm, 70 x 260 cm.
Efni: Pólýester/PVC
Þvottaleiðbeiningar
Þvottaleiðbeiningar
Heimsending
Heimsending
Fáðu sent með Dropp eða Póstinum. Frí heimsending ef pantað er fyrir 15.000 kr eða meira!
Skilaréttur
Skilaréttur
Skilafrestur er 14 dagar. Vörunni fæst einungis skilað gegn framvísun kvittunar eða pöntunarnúmers.
Nánari upplýsingar um vöruskil má finna í skilmálum.