DIMM: Made by mama kaffibaunir · Latte
Made by mama

Made by mama kaffibaunir · Latte

Almennt verð 1.990 kr.
eða búa til gjafalista

Latte er kaffiblanda sem er sérstaklega ætluð okkur sem elskum mjólk út í kaffið okkar. Þaðan kemur nafnið „Latte“.

Rétt fyrir utan Lucca í Toskana er Andrea, það má segja að hún hafi fengið kaffi með móðurmjólkinni enda er hún kaffi ristari í þriðja ættlið og glóðar sérvaldar baunirnar okkar enn yfir viðareld.

„Latte“ er blanda af brasilískum og eþíópískum arabica baunum og indversku robusta og gefur ljúffengt sterkt kaffibragð með dásamlegum ilm. Það bragðast eins og klassískt ítalskt kaffi og er fullkomið fyrir kaffi með mjólk eins og latte, cappuccino og flat white.


Deildu þessari vöru