Made by mama lífræn extra virgin ólífuolía · 250ml
Made by mama lífræn extra virgin ólífuolía · 250ml
Fullkomlega fersk kreist extra hrein ólífuolía
- Besta olía allra tíma sem slær öll met
Ólífuolía er hjartabarnið okkar og þar byrjaði þetta allt saman. Útsýnið frá fjallinu okkar leit yfir hundruði fallegra trjáa og þar horfðum við yfir ólífu trjálundi sem höfðu prýtt hlíðarnar í Toskana í fjöldamörg ár.
Við ELSKUM gullnu grænu dropana og þess vegna gleður okkur það sérstaklega að upprunalega extra hreina ólífuolía þessa árs hefur slegið ÖLL met þegar borið er saman við fyrri ár. En þau ár voru þegar mjög hátt metin.
Tvöfalt fleiri bráavarnarefni (e.antioxidants)
Olían hefur verið greind í opinberri rannsóknarstofu, þar sem innihald bráavarnarefna (e.antioxidants) var m.a. tvöfalt hærri en fyrri ár, þó það hafi þegar verið hátt.
Smökkunar dómnefnd: „Óaðfinnanleg og hæsta einkunn“
Auk greiningar rannsóknarstofunnar sendum við olíuna í blinda smökkun hjá opinberri smökkunar dómnefnd. Olían fékk hæstu einkunn frá smökkunar dómnefndinni sem sögðu hana gallalausa.
Við erum einstaklega stolt af uppskerunni í ár enda er þetta án efa sú allra besta extra hreina ólífuolían sem við höfum nokkurn tíma framleitt og meðal bestu ólífuolíum í heiminum. Þetta er árangur af margra ára markvissri samvinnu við ólífuolíu sérfræðinginn okkar.
Uppskeran
Á ólífu uppskerunni hjálpast allir að við að týna ólífur úr trjánum og setja í kassana svo hægt sé að koma þeim í ólífu mylluna. Nokkrum klukkutímum síðar er loka afurðin komin - lífræn kaldpressuð extra hrein ólífuolía úr hæsta gæðaflokki.
Heimsending
Heimsending
Fáðu sent með Dropp eða Póstinum. Frí heimsending ef pantað er fyrir 15.000 kr eða meira!
Skilaréttur
Skilaréttur
Skilafrestur er 14 dagar. Vörunni fæst einungis skilað gegn framvísun kvittunar eða pöntunarnúmers.
Nánari upplýsingar um vöruskil má finna í skilmálum.