
Made by mama
Made by mama skurðarbretti lítið · ólífuviður
Almennt verð
9.990 kr.
Ef rétta ólífutréð ratar í réttar hendur, verður það að fallegustu, hagnýtustu og endingarbestu vörunum í eldhúsinu þínu. Skurðarbrettin okkar eru því aldeilis til sönnunar. Wessel, ólífutrjá maðurinn okkar, býr þau til. Wessel býr í Luca með konu sinni og fjórum börnum. Þolgæði skurðarbrettisins eru sérstaklega góð og það er með eiginleika sem vinna á bakteríum. Að auki er það einstaklega endingargott og dregur nánast enga lykt eða bletti í sig. Brettið er u.þ.b. 27 sm á breidd 17 sm langt og 20 mm þykkt.