Simple Goods

Simple Goods viðar uppþvottbursti · Hrossahár

Almennt verð 2.490 kr.
eða búa til gjafalista

Uppþvottaburstinn er plastlaus úr niðurbrjótanlegum (biodegradable) efnum. Handfangið er úr olíubornum við og hárin eru hrossahár.

Burstinn er framleiddur í Þýskalandi hjá litlu fjölskyldufyrirtæki sem hefur búið til uppþvottabursta í áraraðir. 

Mælt er með að olíubera handfangið öðru hvoru og að burstinn sé látinn hanga til þerris á milli notkuna.


Deildu þessari vöru

x