Jólastjarna · Snöblomma · 80cm afmælisútgáfa
Jólastjarna · Snöblomma · 80cm afmælisútgáfa
Pappírinn í Snöblomma er hvítur og þunnur sem gerir birtuna hvítari.
Snöblomma is Watt & Veke's iconic star, which has been a favorite in our collection for over 10 years. It is made of three layers of semi-transparent paper, creating a beautiful, multi-dimensional effect. The new size, Snöblomma 80, is perfect for making a grand impression in larger windows. Carefully hand-folded, it is just as beautiful lit as unlit. Use the white gift box for easy storage and it will stay just as beautiful year after year. Comes with a light source. Snöblomma – The original.
ATH: Gert er ráð fyrir því að lýsing sé í þessari stjörnu og fylgir peran með Snöblomma 80. Perustæði þarf að kaupa aukalega. Eingöngu má nota LED perur í stjörnunar þar sem þær hitna ekki.
Heimsending
Heimsending
Fáðu sent með Dropp eða Póstinum. Frí heimsending ef pantað er fyrir 15.000 kr eða meira!
Skilaréttur
Skilaréttur
Skilafrestur er 14 dagar. Vörunni fæst einungis skilað gegn framvísun kvittunar eða pöntunarnúmers.
Nánari upplýsingar um vöruskil má finna í skilmálum.
