DIMM: Garbo&Friends ferðaskiptidýna · Bluebell
  • DIMM: Garbo&Friends ferðaskiptidýna · Bluebell
  • DIMM: Garbo&Friends ferðaskiptidýna · Bluebell
Garbo&Friends

Garbo&Friends ferðaskiptidýna · Bluebell

Almennt verð 6.490 kr.
eða búa til gjafalista

Garbo&Friends "Change to Go" skiptidýna. Hægt er að koma bleyjum og litlum pakka af blautþurrkum fyrir inn í henni. 

Dýnan er úr 100% bómull og fyllingin er úr polyester sem er ekki ofnæmisvaldandi. 

Stærð 45x65 cm.

Þvoið við 40°, má ekki fara í þurrkara.

Garbo&Friends vörurnar hafa OEKO-Tex 100 vottun.


Deildu þessari vöru