DIMM: Made by mama balsamico di Modena I.G.P · 250ml
Made by mama

Made by mama balsamico di Modena I.G.P · 250ml

Almennt verð 4.590 kr.
eða búa til gjafalista
Eftir margra ára leit erum við komin með puttana í afar ljúffengt balsamik edik. I.G.P. Balsamico úr geymslu frá ástríðufullum framleiðanda í Modena. Balsamik edikið okkar er framleitt af Massimo, sem rekur fjölskyldufyrirtækið Malpighi og er fimmti ættliðurinn til að gera það. Balsamik edikið hefur sömu áferð og sýróp. Það er sætt, en hefur einnig sterka edik bragðið. Æðislegt balsamik edik til að nota með öllu hvort sem það er salat, ostur eða kjöt.

Deildu þessari vöru