Hoppa í vörulýsingu
1 af 1

Made by mama

Made by mama lífræn risotto grjón · 500 gr STUTTUR LÍFTÍMI 10.3.25

Made by mama lífræn risotto grjón · 500 gr STUTTUR LÍFTÍMI 10.3.25

Verð áður 774 kr.
Verð áður 1.290 kr. Verð með afslætti 774 kr.
-40% Væntanlegt

AFSLÁTTUR VEGNA STUTTS LÍFTÍMA. 10.3.25 - GÓÐ LENGUR

Ítalskur skyndibiti upp á sitt besta! Made by Mama lífrænu Carnaroli risotto hrísgrjónin eru hin fullkomna uppistaða í klassísku ítölsku risotto. Risotto er þekkt fyrir að vera vandasamur og tímafrekur réttur, en er í raun réttur sem hægt er að hræra saman á innan við hálftíma og má bæði njóta upp í sófa eða bera á borð fyrir gesti. Við höfum valið bestu risotto hrísgrjónin, sem eru lífræn Carnaroli hrísgrjón. Úr þeim getur þú búið til fullkomlega rjómalöguð en samt al dente risotto. Jafnvægið í þéttu og nettu risotto kornunum á milli hárrar sterkju og eiginleika þess til að draga í sig vökva gerir það að verkum að úr verður rjómalagað risotto án þess að hrísgrjónin séu ofelduð.

Heimsending

Fáðu sent með Dropp eða Póstinum. Frí heimsending ef pantað er fyrir 15.000 kr eða meira!

Skilaréttur

Skilafrestur er 14 dagar. Vörunni fæst einungis skilað gegn framvísun kvittunar eða pöntunarnúmers.

Nánari upplýsingar um vöruskil má finna í skilmálum.

Skoða nánar