DIMM: Made by mama skál stór · ólífuviður
Made by mama

Made by mama skál stór · ólífuviður

Almennt verð 6.490 kr.
eða búa til gjafalista
Við erum sjálf gjörsamlega dolfallin af ólífutrjám. Auk þess að vera fallega löguð, hafa þau frábæran endingartíma og viðurinn hefur eiginleika sem vinna á bakteríu sem gera hann sérstaklega góðan fyrir mat. Þessar handgerðu skálar úr ólífuvið eru allar fullkomlega einstakar þar sem engir tveir viðarbútar eru eins. Skálarnar eru bæði nútímalegar og klassískar og verða jafnvel enn fallegri við notkun. Skálin er 5 sm djúp og 12 sm í þvermál.

Deildu þessari vöru