
Made by mama
Made by mama sleif · ólífuviður
Almennt verð
2.790 kr.
Við erum sjálf gjörsamlega dolfallin af ólífutrjám. Auk þess að vera fallega löguð, hafa þau frábæran endingartíma og viðurinn hefur eiginleika sem vinna á bakteríu sem gera hann sérstaklega góðan fyrir mat. Þessi handgerða sleif er gerð úr ólífuvið og verður sífellt fallegri eftir því sem hún er notuð meira. Sleifin er 28.5 sm.