DIMM: OddBird · Spumante Rosé · 0% freyðandi drykkur
OddBird

OddBird · Spumante Rosé · 0% freyðandi drykkur

Almennt verð 2.490 kr.
eða búa til gjafalista

Frábær 0% drykkur frá Oddbird, sem er sænskt vörumerki sem sérhæfir sig í 0% gæða drykkjum sem henta við öll tilefni! Óáfengt freyðivín sem er fullkominn til að skála fyrir þér og þínum! 

Spumante líkist Prosecco. Ítalskar glera-þrúgur sem eru látnar þroskast í 12 mánuði. Kemur frá Veneto héraði á Ítalíu sem einnig er þekkt sem Prosecco svæðið. 

White Pear, Green Apple, Elderflower, Raspberry, Grapefruit & Strawberry.

Allir drykkir frá Oddbird eru fullkomlega 0%, án gervi litar- og ilmefna. Án E-efna.

Athugið að ekki er boðið uppá heimsendingu á þessari vöru.


Deildu þessari vöru